- Nýtt upphaf: frá fæðingu til fyrstu dagana
Alhliða undirbúningur fyrir fæðinguna og fyrstu dagana með barninu þínu. Námskeið þar sem hópurinn hittir ljósmóður þrisvar sinnum yfir þriggja vikna tímabil.
- New beginnings - comprehensive preparation for birth and beyond
This is a comprehensive class which meets three times over the course of three weeks.
1. Meðganga og fæðing - Pregnancy and Birth
- Meðgönguvernd/Antenatal Care
- Nálastunga/Acupuncture (9.000 kr)
Nálastungur til slökunar og sem hluti af undirbúningi fyrir fæðingu. Einnig getur nálastunga verið hjálpleg við ógleði, grindar- og bakverkjum. Acupunture for relaxation and as part of preparing for birth. Acupuncture can also be hel ...
- Kynning á Fæðingarheimili Reykjavíkur
Fjölskyldur sem eru að íhuga fæðingu á Fæðingarheimli Reykjavíkur er boðið að koma á opið hús þar sem ljósmæðurnar munu kynna þjónustuna á fæðingarheimilinu, svara spurningum og þið fáið tækifæri til að skoða fæðingarstofurnar.
- Viðtal við ljósmóður um fæðingu á Fæðingarheimili Reykjavíkur / Interview with a midwife about giving birth at the Birth Center
Einstaklingsviðtal við ljósmóður til þess að skoða Fæðingarheimili Reykjavíkur og fá ráðgjöf frá ljósmóður um hvort þetta sé fæðingarstaður sem henti þér. Ef þú telur að þetta henti þér frekar en opið hús - þá bendum við þér á að senda ...
- Fæðingarúrvinnsla/Birth experience consultation (9.900 kr)
Hér getur þú bókað viðtal við ljósmóður til þess að ræða fæðingarupplifun þína. Viðtalið er innifalið í þjónustu við okkar skjólstæðinga sem hafa verið í meðgönguvernd og/eða fæðingu og heimaþjónustu hjá okkur. Aðrir greiða 9.900 kr f ...
2. Brjóstaráðgjöf - Lactation consultation
- Brjóstaráðgjöf (Edythe)
- Brjóstaráðgjöf (Agla)
- Brjóstaráðgjöf (Alicja Pawlak)
Breastfeeding support in Polish or English
3. Námskeið - Classes
- Faðir verður til (21.900 kr)